top of page

Hafraþing

Parhús í Kópavoginum

Hafraþing 2-8

Byggingarár 2013-2016

Fjögur parhús sem eru staðsteypt og liggja ofarlega í Þingunum í Kópavogi.

Húsin eru þannig uppbyggð að eldhús, borðstofa og stofa eru opin heild með einhalla þaki. 

Svefnálma er aflokuð frá þessum rýmum. Í henni eru þrjú svefnherbergi og bað.

Útlitlega eru rýmin einnig aðskilin. Svefnálman er með flötu þakki og klædd með timbri. .

Stofan er klædd með dökkgráum sementsfíberplötum.  

 

 

bottom of page