top of page

Stofan

Stofan hefur verið starfandi síðan 1983.  Guðni Pálsson hefur verið í samvinnu við aðra arkitekta á þessu tímabili, meðal annars Dagnýju Helgadóttur arkitekt. 

Flest okkar verkefna hafa verið byggð í Reykjavík og nágrenni.

Stofan er nú staðsett út á Granda,

að Fiskislóð 31.

 

Starfsmenn
Guðni Pálsson
Guðni Pálsson

Stofnandi - Arkitekt gudni@gpark.is

press to zoom
Flores Axel Böðvarsson Terry
Flores Axel Böðvarsson Terry

Ba arkitekt flores@gpark.is

press to zoom
bottom of page