Götuhúsgögn fyrir  Nord - Form í Malmö 1991

Nord-Form 1991

Sýning í Malmö

Bekkur og ruslafata

Vorum beðin um að vera fulltrúar Íslands á Nord-Form sýningu í Malmö 1991.

Vinna okkur fólgst í því að gera bekk og ruslafötu.

Íslenska Ríkið vildi ekki leggja fjármagn verkefnið. 

Nord-Form sýnigarnefndin var svo hrinfin af verkefninu að hún lét smíða verkin. 
Ruslafatan var svo valin sem ruslafata sýningarinnar.

press to zoom
bekkur
bekkur
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom