top of page
Nord-Form 1991
Sýning í Malmö
Bekkur og ruslafata
Vorum beðin um að vera fulltrúar Íslands á Nord-Form sýningu í Malmö 1991.
Vinna okkur fólgst í því að gera bekk og ruslafötu.
Íslenska Ríkið vildi ekki leggja fjármagn verkefnið.
Nord-Form sýnigarnefndin var svo hrinfin af verkefninu að hún lét smíða verkin.
Ruslafatan var svo valin sem ruslafata sýningarinnar.
bekkur
bottom of page