top of page

Verslunin Sautján

Verslunin Sautján.

Laugavegur 91

Verslunarhúsnæði 

1990 - 1993.

Á lóðinni var lítill vörumarkaðshús þegar við vorum beðin um að koma með tillögu að breyta húsinu.

Húsið átti að verða aðalstöðvar verslunar 17. Það átti að verða verslun á 1 og 2 hæð auk skrifstofu, saumastofu og veitingastaðar.
Tillagan byggði á því að byggja framan við núverandi hús á lóðamörkum þannig að aðeins yrðu verslunargluggar á neðstu hæð að götu auk þess var byggð viðbygging til austurs, þar sem komið var fyrir rúllustiga upp á aðra hæð hússins.
Að opna verslunarhúsnæði svona ofarlega á Laugarveginum þótti mjög djörf hugmynd þar sem aðal verslunarhluti Reykjavíkur hafði verið í Kvosinni og vestasta hluta Bankastrætis og Laugarvegar.  

 

bottom of page