top of page

Eddufell 8

Eddufell 8

Íbúðarhús

Endurbygging á gömlu verslunarhúsnæði í íbúðir

Hönnun og bygging 2013-2016

 

Þarna hafði í lamgan tíma staðið tómt niðurnýtt verslunarhúnæði. Byggja mátti ofan á og breyta því í íbúðarhús samkvæmt samþykktu deilidskipulagi frá 2005.  Því þurfti að vísu breyta meðal annars vegna breytinga á byggingarreglugerð.

Í húsinu eru 24 íbúðir. Húsið er einangrað að utan og klætt með fíber steyptum plötum í tveimur grátónum og ljóslitaðri furu. Handrið á svölum eru að mestu úr hertu gleri, þannig að útsýni er gott frá í búðum.

Verð að þakka Gísla Guðmundssyni verktaka fyrir að gefa mér mjög frjálsar hendur við hönnun hússins. Einnig á frábært gengi trésmiða frá Litháen þökk fyrir hvað vel til tókst með allan frágang.

Húsið var tilnefnt til menningaverðluna DV 2016.  

 

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
bottom of page