top of page

Borgartun 37

 

Borgartún 37

Höfuðstöðvar Nýherja

Skrifstof-, verslun og þjónustubygging 

1989-91

Tilgangur með byggingu hússins var að sameina alla þjónustu Nýjherja á einn stað, en hún var nokkkuð dreifð um borgina.

Húsið er hannað sem tvær skrifstofubyggingar sem tengjast með gler gangi.

Á glerganginum eru tvö fundarherbergi á hverri hæð. 

Þetta fyrirkomulag var hugsað þannig að þeir sem komu á fundi þyrftu ekki að fara um vinnusvæði.  

 

bottom of page