top of page

Lágmúli 4

Lágmúli 4

Skrifstofubygging

1986.

ÁHÁ verktakar komu að máli við okkur. Verkefnið var að hanna afstæða skrifstofubyggingu er væri samt ódýrari en ráðhúsið i byggingu.

Svona er náttúrulega ekki hægt. Við ákváðum samt að taka áskorinni. Úr varð þessi skrítna bygging sem gekk lengi undir nafninu Úrval Útsýnar húsið.

Þó þetta sé á vissan hátt flippað er margt gott í þessu húsi. Salurinn á efstu hæð með gleri til norðurs og suður. Þakið formað eins og hallandi vængur borin af súlum sem eru fyrir utan rýmið. 

bottom of page