top of page
Hotel
Eyravegur 11-13 Selfossi.
Hótelið er fjögurra hæða bygging með 72 herbergjum auk kjallara.
Húsið er staðsteypt súlu/plötu bygging með léttum útveggjum. Þessi uppbygging gefur verulegt frelsi við hönnun útveggja. Útveggirnir eru klæddir að utan með steinfíberplötum í gráum lit og Cortenstáli. Gluggar eru álgluggar.
Hótelið er hannað 2017 - 2019
Húsið er í byggingu. Áætluð verklok 2019.


















bottom of page