top of page

Hamranes

a21.png

Þrjú klasahús eru í byggingu við Áshamar 52, 54 og 56. Húsin eru 4 hæðir og inndreginn 5 hæð. Í hverju húsi eru 54 íbúðir eða 162 íbúðir. Hver klasi er í raun 4 hús sem eru tengd með svalagöngum frá sameiginlegu stiga- lyftuhúsi. Húsin eru klædd með Equitone trefjasteypuplötum  í ljósum litum. Veggir á 5 hæðinni eru klæddir með svörtum álplötum skornar í mjóar einingar, þannig að hæðin er sjónrænt eins og þakhæð. Þar eru í hverju húsi þrjár penthouseíbúðir  með stórum þaksvölum 

Áshamar 52 er tilbúið og allar íbúðir seldar. Áshamar 54 er komið í sölu og um 40 íbúðir seldar 

 

bottom of page