Gleryfirbyggingar í Kvosinni

Glerþak 

Vallarstræti

Milli Austurvallar og Ingólfstorgs. 

1987 - 1988

Gerðar voru ýmsar tillögur af glerþökum við Austurstræti og

Laugaveg þegar Kringlan opnaði.  

Markmið var að viðhalda verslun í miðbænum.

Þessar yfirbyggingar höfðu þann tilgang að bjóða fólki upp á að geta gengið undir þaki í skjóli veðurs.

Ekki má gleyma að fyrir opnum Kringlunnar var Austurtsæti og Laugavegur aðal verslunarsvæði landsins. 

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom