top of page

Gleryfirbyggingar í Kvosinni

Glerþak 

Vallarstræti

Milli Austurvallar og Ingólfstorgs. 

1987 - 1988

Gerðar voru ýmsar tillögur af glerþökum við Austurstræti og

Laugaveg þegar Kringlan opnaði.  

Markmið var að viðhalda verslun í miðbænum.

Þessar yfirbyggingar höfðu þann tilgang að bjóða fólki upp á að geta gengið undir þaki í skjóli veðurs.

Ekki má gleyma að fyrir opnum Kringlunnar var Austurtsæti og Laugavegur aðal verslunarsvæði landsins. 

bottom of page