top of page

Hæstiréttur íslands

Hæstiréttur Íslands

Lindargata

Samkeppni

1995

Tillagan gekk út frá því að bygging hæstaréttar stæði sem sjálfstæð bygging á torgi. 

Gönguásinn tengdist styttu Ingólfs Arnarsonar. 

Húsið sjálft var hugsað sem tveir ferningar, þar sem öðrum var snúið til þess að minna afstæð rými.  Annar ferninguirinn var klæddur með svörtu gleri. 

Þegar inn er komið tekur við þér stórt og virðulegt rými með tvöfaldir lofthæð. 

Veggir eru klæddir með svörtu spegilgelir og marmar.

Valið var að gefa byggingu Hæstarréttar Íslands látlaust , en um leið ákveðið form. Ferningur er valinn sem grunnfrom og til að undirstrika sjálfstæði byggingarinnar, enn frekmur, er honum snúið örlítið og þannig slitin úr sterkum farðmi umliggjandi húsa. 

Ferningsform byuggngarinnar tekur minnst mögulegt væði á reitnum og gefur því umliggjandi húsa. Fernigs form byggingarinnar tekur minnst mögulegt svæði á reitnum og gerfur því umliggjandi húsum áfram sitt rými, þanngi að engar þröngar götur myndast og útsýi skerðist sem minnst. 

Aðalinngangur byggingarinnar er í suðvesturhorni hennar og mydnar aðkoman beinan ás við styttu rIngólfs Arnarsonar. Þannig eru hin söguelgu tengsl laganna við frumbyggja landsins undirstrikuð. 
 

 

bottom of page