Aðalstræti 9
"Markaðurinn"
Byggingarár 1991
Húsið:
Upprunarlegt hús var tveggja hæða verslunar og þjónustubygging með kjallara.
Í kjallaranum var þjóðþekktur veitingarstaður sem hét Ingólfsbrunnur.
Sá staður var mjög vinsæll á 7. og 8. áratugnum.
Árið 1991 vorum við Dagný Helgadóttir arkitekt og Guðni Pálsson beðin um að gera tillögu um ofanábyggingu á húsið sem skyldi innihalda íbúðir.
Byggðar voru þjár hæðir ofan á húsið og varð það þá fimm hæða bygging.
Til þess að aðlaga húsið umhverfi sínu var húsinu sjónarænt deilt upp í minni einingar.
Sem eru í samræmi við gildandi deiliskipulag Kvosarinnar. En þar er hugmyndin sú að götur í Kvosinni séu það stuttar að deila þurfi nýbyggingum upp í minni einingar.
Þá nær maður að búa til breytileika í umhverfinu og skapar því meiri upplifunin.
Þar sem húisið er einangrað að innan svar ákveðið að klæða húsið með muldum steinsalla í mismunandi liturm.