top of page

Tuk Tuk Thai

Image6.png

Veitingastaður

Suðurlandsbraut 10 Reykjavík.

 

Tuk Tuk Thai er lítill thailenskur veitingastaður, sem tekur 45 mans í sæti.

Loft og veggir staðarins eru svartir. Furulistar í misjöfn lendum og breiddum dansa eftir veggjunum. 

Lægri skilveggir milli bása verða dimmrauðir. 

Lýsing verður með glóperum sem hanga mishátt

 

 Veitangastaðurinn er hannaður 2022.

 

press to zoom
press to zoom
bottom of page