top of page

 Hotel Plaza

Hótel Plaza

Aðalstræti 4

Hótel

2003 -2004 og 2005-2006

Um húsið:

Plata kjallar hússins var steypt á Þorláksmessu 2003. Hótelið var svo afhent sex mánuðum síðar í júní 2004,  Þar voru með bakhúsin tvö svokolluð Duus hús, sem eru frá 1800 öld. Reynt var eftir megni að nýta burðarbita og súlur húsana og burðarvirkið haft sem mest sýnilegt.  i hótelinu voru 81 herbergi.

Árið 2005 var Vesturgötu 3 "Hlaðvarpanum" bætt við. Húsin tengdust með "Glerbrú" á þriðjuhæð yfir Ficherssund. Við það bættust 32 herbergi í allt varð hótelið þá með 113 hergi. 

Hækka þurfti þriðju hæð Vesturgötu 3 (þakhæð) um 75 sm svo lofthæð yrði nægjanleg til nýtingar sem herbergi.

Síðan hefur eignarhald breyst og herbergjum fjölgað án okkar aðkomu.

 

bottom of page