top of page

 Hotel við Klettagarða

Hótel við norðurströnd Reykjavíkur

Tillaga 2015

Þessi tillaga að hóteli við norðurströnd Reykjavikur var gerð til þess að reynað rjúfa einokun Faxaflóahafna á norðurströndinni. Einokun  sem byggist á því að þegar fyrsta aðalskipulag Reykjavíkur var gert 1962 var tekin einhver vitlausasata ákvörðun sem tekin hefur verið um uppbyggingu Reykjavíku. Hún var sú að norðurströndin væri ekki hæf til íbúðabyggðar vegna þess að nyti sólar lítið við og þegar sól skini í Reykjavík væri vindátt norðlæg og  köld. 

Ásæða þessarar ákvörðunar var sú að tveir aðalhöfundar aðalskipulagsins voru danskir.

Öll norðurströndin var því  og er en í dag  með landnotkunn sem  iðnaðar-/pjónustsvæði. Faxaflóahafnir hafa alfarið stýrt úthlutun lóða á þessu svæði, sem til skamms tíma þurfti að vera hús undir hafnsækna starfsemi.

Þetta  fallegasta byggðarland borgarinnar með útsýni yfir Faxaflóa og að Esjunni er því aðallega úthlutað undir lagerhúsnæði.

Tillagan var að reisa hótel þar sem öll stærstu lystiskipinn leggja að.

Hótelbyggingin var einhliða. Herbergin snéru öll til norðurs að sjó með fagurt útsýnni að Viðey og Esjunn. Suðurhliðin var aðkomuhlið enda útsýni til suðurs aðallega yfir lagerbyggingar.

Þessi tillaga var lögð fyrir skipulagsyfirvöld. Henni var vísað með tilvísun í að hún væri ekki í samræmi við gildandi aðalskipulag.

Vissum það allan tíman. En að tillagan  væri tekin til efnis meðferðar var af og frá.

 

bottom of page