top of page

Áltanes, Kirkjubrú tillaga að litlum sérbýlum

Tillaga þessi var gerð í þeim tilgangi að búa til lítil sérbýli á litlum lóðum. Hún var því gerð til þess að svara eftirspurn um ódýr hús á litlum lóðum.

Um var að ræða tvær stærðir einbýishúsa. Annarsvegar þriggjaherbergja 108 m2 og hinsvegar fjögurraherbergja 130 m2. Parhúsin eru 110 m2. Ekki var gert ráð fyrir bifreiðageymslum

Tillagan var samþykkt á seinust fundum skipulagsnefndar og bæjarstjóranar Álftaness í desamber 2013, En eftir sameinigu Álftanes og Garðabæjar var samþykktin dregin til baka.

Tillagan var svo aftur samþykkt í Garðabæ 2015, en aftur  dregin til baka sama ár 

 

bottom of page